Fimmtudagur, 5. júlí 2007
Samráðsfundur ríkisins
Ég held að ætti nú frekar að skoða annarskonar samráð en þau sem að ríkið er að makka fyrir lokuðum tjöldum. Olíufélögin má skoða enn og aftur, bankana og tryggingarfélögin, flutningafélögin og flugfélögin og ekki má gleyma orkuveitum og símafyrirtækjum. Hér ríkir engin opinber samkeppni á milli aðila, aðeins samkomulög og peningaokur.
Samráðsfundur um efnahagsmál í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pjakkur með sýnar skoðanir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.