Færsluflokkur: Dægurmál
Þriðjudagur, 10. júlí 2007
Stórmerkilegt
Í þessu myndband sér maður fólk sem að vill minka almenna neyslu og þvíumlíkt. Ég gat ekki séð betur en að sumt af þessu fólki væri tískuklætt og með lit í hári. Ekki bara að það kosti, heldur er það líka óumhverfisvænt. Hræsnin í þessu fólki er svo mikil að það er ekki eðlilegt. Gaman væri að vita hvernig að það kom sér í Kringluna, labbaði það? Ég leyfi mér að efast, og hvaða efni eru í þessari málningu sem að það notaði í þessa einnota fána. Er það umhverfisvænt? Og síðan útlendingar sem að koma hingað til að mótmæla, hvernig koma þeir? Ekki synda þeir til landsins, svo mikið er víst
væntanlega fljúga þeir og kolefnisjafna sig sennilega ekki áður. Það eina sem þetta fólk fær fyrir er hlátur og vorkunsemi yfir því hversu vitlaust það er.
Stóriðju og neyslumenningunni mótmælt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 4. júlí 2007
Heyr heyr
Veiðum hvalinn. Það er hann sem að er arðræningi hafanna að miklu leyti. Að ætla eingöngu að kenna manninum um er algjör fásinna.
Segja hrefnurnar fullar af þorski og ýsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pjakkur með sýnar skoðanir
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar